Einn vinsælasti lokkurinn okkar, Hungover, er nú fáanlegur í gegnheilu 14karata gulli! Þessi er fyrir þær sem vilja aðeins það besta! Lokkurinn er 0.8mm þykkur. Lokkinn er hægt að nota t.d. sem eyrnalokk, nef-, brjósk- eða tragus lokk. Lokkurinn er sveigjanlegur og því hægt að nota hann sem gervilokk.