Meðgöngu-naflalokkur úr bioflex efni með skrauti úr 316L læknastáli og rhodiumhúðuðu látúni. Hægt er að velja Cubic Zirconia steinana í þremur litum: hlutlausum glærum, bláum eða bleikum. Bioflex lokkurinn kemur langur svo skera megi niður svo hann passi betur. Alger snilld fyrir verðandi mæður sem vilja halda naflagatinu gangandi á meðgöngunni. Pinninn er 1.6mm þykkur og kemur 25mm langur.