ÆÐISLEGUR gervi-skeifulokkur úr húðuðu 316L læknastáli sem er hannaður til að haldast á þynnsta hlutanum á miðnesinu með seglum. Hentar einstaklega vel fyrir þá sem langar að prufa skeifulokk í miðnesið, -þá sem ekki hafa náð aldri til að fá alvöru gat, -í skemmtilegar myndatökur eða til að breyta til upp á gamanið. Lokkurinn er 1mm þykkur með 3mm kúlum.
Athugið að ekki er sniðugt að leyfa börnum að nota lokkinn.